Bretonfréttir

Írsksetaprófinu lauk í dag með keppnisflokki. Það voru þaulreyndar hetjur sem öttu kappi ásamt fleiri góðum leiðendum og hundum. Sérstaklega ánægjulegt að Midvej´s Assa nældi sér í þriðja sæti á eftir Enska pointernum Karacanis Hörpu og Þýska bendinum Heiðnarbers Byl. Því miður voru engir fuglar í sleppum hjá Fóellu Kolku en hún átti frábæran dag […]

Bretonfréttir

Þeir gera það gott bretonarnir sem taka þátt í veiðiprófi Írsksetadeildar sem hóft í gær. Í dag hljóp Fóellu Kolka í opnum flokki og gerði sér lítið fyrir að náði 1. einkunn og var valinn besti hundur prófs. Alls hlutu þrír hundar einkunn í opnum flokki í dag. Á myndinni eru frá vinstri Friðrik með […]

Bretonfréttir

Bretonarnir, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki, sem tóku þátt í unghundaflokki í veiðiprófi Írsksetadeildar í dag stóðu sig með stakri prýði. Bæði náðu þau einkunn. Snotra fékk 2. einkunn og Klaki 3. einkunn. Vel gert hjá þessum ungu hundum. Snotra er rétt rúmlega eins árs en Klaki er á fyrsta ári.