Ný síða ræktanda

Nú er búið að gera síðu fyrir nýjasta ræktanda bretonhunda á Íslandi. Síðan hans Dagfinns Smára og Aðalheiðar er enn í vinnslu. Got Kolku og Klaka er komið inn á síðuna og við munum bæta inn myndum í albúmið á síðu gotsins þar til hvolparnir hafa fengið nöfn og nýja eigiendur. Þá fær hver hvolpur sína síðu. Smellið á myndina til að fara á síðu fyrsta gots Dagfinns Smára.