Næsta próf – skráningarfrestur 4. mars!

Það er komið að því að skrá í næsta veiðipróf. Það er hin sívinsæla Fuglahundadeild sem stendur fyrir hinu árlega Ellaprófi. Prófið verður haldið helgina 14. og 15. mars. Skráningarfrestur: 4. mars!  Allar upplýsingar um veiðiprófin og veiðprófsreglur má nálgast á vefsíðu Fuglahundadeildar.      

Opið hús í Sólheimakoti!

Það er alltaf eitthvað að gerast hjá fuglahundadeildinni. Það verður opið hús 15. febrúar. Húsið opnar kl. 10:00! Sjá: http://www.fuglahundadeild.is/Newsmynd.aspx?ArticleID=1728. Nú verður fræðslan tileinkuð veiðprófsreglum. Það eru snillingarnir Egill og Bragi sem ætla að leiða gesti í allan sannleikann um veiðipróf fyrir standandi fuglahunda. Gott að hafa allt á hreinu varðandi lög og reglur áður en […]

Vettvangspróf 21. -22. febrúar! FELLT NIÐUR!

FELLT NIÐUR…ÞVÍ MIÐUR! 🙁 Fyrsta veiðipróf (vettvangspróf) ársins verður haldið 21. – 22. febrúar. Það er Fuglahundadeild sem skipuleggur prófið. Prófstjóri er Jón Ásgeir. Prófdómarar eru íslenskir. Prófað verður í unghundaflokki og opnum flokki fyrri daginn. Seinni daginn er áætlað að halda keppnisflokk. Allt um skráningar á veiðipróf fyrir fuglahunda er að finna á heimasíðu […]