Sumarsýning HRFÍ 21.-22.06.25

Fyrri sumarsýning HRFÍ fór fram um síðustu helgi og var það tvöföld sýning. Fyrri dagurinn var Reykjavík Winner25 og Norðurlandasýning og alþjóðleg sýning seinni daginn en aðeins 2 Bretonar mættu í dóm eða þau Netta og Hraundranga AT Blue. Dómarar voru að þessu sinni Anne Livø Buvik frá Noregi og Vija Klucniece frá Lettlandi og […]

Deildarsýning fuglahunda í grúbbu 7.

Um síðustu helgi fór fram önnur sýning ársins en það var deildarsýning hjá grúbbu 7. Dómari var að þessu sinni hin hollenska Dinanda Mensink og mættu 4 Bretonar í dóm hjá henni og voru úrslit eftirfarandi: Hraundranga AT Ísey Lóa var sýnd í vinnuhundaflokki af Guðjóni og varð besti hundur tegundar BOB með Excellent, CK […]

Veiðipróf Norðurhunda 2.-4 maí 2025

Vorpróf Norðurhunda var haldið dagana 2.-4 maí síðastliðinn og voru 5 Bretonar skráðir í prófið eða þau Myrtallens MA Björt, Puy Tindur de la Riviere Ouareau og Hraundranga AT Mói, Assa og Ísey. Prófið var dæmt af þeim Kjartani Lindbøl og Geir Stenmark frá Noregi og Guðjóni Arinbjarnarsyni. Prófið var haldið á norðlensku heiðunum í […]