Um síðustu helgi var seinni sumarsýning HRFÍ haldin og voru 3 bretonar sýndir eða þauHrímlands BB Funi, Hraundranga AT Blue og Netta. Dómarar helgarinnar voru báðir frá Danmörku og dæmdi JessieBorregaard Madsen fyrri daginn og Carsten Brik seinni daginn. Hrímlands BB Funi var að koma á sýna fyrstu sýningu og fögnum við alltaf þegar nýjir […]
Fyrri sumarsýning HRFÍ fór fram um helgina og voru 3 bretonar sýndir í dag. Dómari var að þessu sinni Paul Lawless frá Írlandi og dæmdi hann Nettu, Hraundranga AT Blue og Myrtallens Ma Björt.Úrslitin voru eftirfarandi:Netta (Meistaraflokkur) með Excellent, Norðurlandameistarastig og besti hundur tegundar, BOB RW-24 Hraundranga AT Blue (Ungliðaflokkur) með Excellent, Íslenskt-, Norðurlanda- og […]
Sýningarsumarið fór frábærlega af stað hjá Bretonum en í dag fór fram fyrsta Deildarsýning tegundahóps 7 í áraraðir. Dómari var að þessu sinni Catherine Collins frá Írlandi. 6 bretonar voru skráðir og 5 mættir til leiks og urðu úrslitin eftirfarandi:Netta (Meistaraflokkur) með Excellent og besti hundur tegundar, BOBHrímlands KK2 XA Blús leiðin heim (Opinn flokkur) […]