Winter Wonderland og Ísland Winner sýning HRFÍ 2024

Nú um helgina fór fram síðasta sýning ársins og voru bretonar sýndir á sunnudeginum. Dómari var að þessu sinni Mats Jonsson frá Svíþjóð sem dæmdi þær Nettu og Hraundranga Ísey sem mættar voru í dóm. Úrslit voru eftirfarandi: Hraundranga AT Ísey Lóa var sýnd í vinnuhundaflokki af Guðjóni og varð besti hundur tegundar BOB með […]

Veiðipróf Vorsteh 11.-13.10.24

Um helgina hélt Vorsteh deildin síðasta veiðipróf ársins á sunnlensku heiðunum. 4 bretonar voru mættir í unghundaflokkinn og voru það Hraundranga AT Assa, Ísey, Mói og Ugla. Dómarar voru að þessu sinni Ola Øie frá Noregi og Guðjón Arinbjarnaraon sem dæmdi keppnisflokkinn með Ola. Á föstudeginum fengu bæði Hraundranga AT Mói og Ísey 2.einkunn og […]

Alþjóðleg haustsýning HRFÍ 28.-29.09.24

Alþjóðleg haustsýning HRFÍ fór fram nú um helgina og tóku 4 bretonar þátt að þessu sinni eða þau Netta og Hraundranga systkinin Blue, Ugla og Ísey Lóa. Dómari var Ramune Kazlauskaite frá Litháen og dæmdi hún breton á sunnudeginum. Úrslit sýningar voru eftirfarandi: Hraundranga AT Ísey Lóa (unghundaflokkur) varð besti hundur tegundar (BOB) með Excellent, […]