Glæsilegur árangur hjá bretonum í Ellaprófinu

Bretonar stóðu sig með glæsibrag á Ellaprófinu sem fram fór um helgina. Fuglahundadeild hafði venju samkvæmt veg og vanda að skipulagningu prófsins.  Veður var með besta móti og skráning var góð. Árangur bretona á 1. degi prófsins þann 6. mars Almkullens Hríma  1.einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur prófs. Fóellu Snotra 2. […]

Tindur stigahæsti unghundurinn!

Þau einstaklega ánægjulegu tíðindi bárust á dögunum að hinn franskættaði Puy Tindur de La Riviere Ouareau náði þeim frábæra árangri að verða stigahæsti unghundur Fuglahundadeildar árið 2020. Við óskum eigendum hans þeim Helga og Eydísi, sem er leiðandi hans, hjartanlega til hamingju. Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega unga breton sem ætlað er það framtíðarhlutverk […]