Þessa helgina fer fram veiðipróf Vorstehdeildar. Gaman er að segja frá því að bretonar eru þar á meðal þátttakenda. Hinn ungi og efnilegi Rypleja’s Klaki tók þátt í unghundaflokki í gær og nældi sér í 3. einkunn. Góð byrjun sem fer án efa uppávið næstu misserin. Í dag hleypur svo Fóellu Kolka með eiganda sínum […]
Á Íslandi eru menn duglegir að leita uppi efnileg ræktunardýr og flytja inn. Genamengið er lítið og mikilvægt að vanda til verka. Einn nýr breton kom til landsins sl. haust, Rypleja’s Klaki. Klaki kemur frá Noregi og verðum við að teljast afar heppin að fá til okkar þetta dýr. Hann er fæddur í mars […]
Uppfært! Þann 26. mars 2017 kom afrakstur pörunar Össu og Byls í heiminn. 8 hvolpar. Gotið lítur vel út og virðist heilbrigt. Nú fá litlu krílin að vaxa og dafna. Við setjum inn myndir öðru hverju. Verðandi eigendur og áhugafólk um standani fuglahunda á íslandi fylgjast spenntir með gangi mála á fb síðu Breton klúbbsins. […]