Klaki er kominn aftur heim

Rypleja´s Klaki er komin aftur heim til Íslands og óhætt að segja að hann komi heim hokinn af reynslu. Meðal afreka hans er löng slóð af litlum bretonhvolpum eða alls 27. Þar af eru 21 hvolpar úr 5 gotum í Noregi og 6 hvolpar úr einu goti í Finnlandi. Fyrir á Íslandi eru til 12 […]

Bretonarnir okkar veiðprófsárið 2021

Það er ánægjulegt og heilmikil hvatning fyrir ræktendur bretona á Íslandi þegar afkvæmi skila sér í veiðipróf og ná góðum árangri. Segja má að þar með sé markmiðinu náð, ræktunarstarfið ber ávöxt. Fuglahundadeild birtir frétt á heimasíðu sinni þar sem fjallað er um stigahæstu hunda og ræktun árið 2021. Hrímlandsræktun var stigahæsta rækun Fuglahundadeildar í […]

Frábær árangur Hrímlandshunda

Almkullens Hríma var stigahæsti hundur FHD á veiðiprófum 2021. Bæði í opnum flokk og keppnisflokki. Einnig var hún stigahæsti veiðihundur í grúbbu 7 árið 2021. Bylur var 2. stigahæsti veiðihundur FHD ársins 2021 og Rypleja’s Klaki var í 3-6. sæti en eins og fram kom í síðasta pósti var Klaki meira og minna erlendis síðustu […]