Veiðipróf DESÍ fór fram nú um helgina og þónokkrir bretonar mættu til leiks. Prófið var 3ja daga próf sem fór fram á sunnlensku heiðunum. Dómarar prófsins voru þeir Svein Kvåle og Morten Risstad frá Noregi ásamt okkar Einari Kalda. Keppnisflokkur var haldinn á sunnudeginum 7.april. Föstudagur 05.04. Í unghundaflokki (UF) tóku þátt þær Fagradals Bella, […]
Fyrsta veiðipróf ársins var haldið nú um helgina 16.-17. mars af Fuglahundadeild HRFÍ sunnan heiða.Alls tóku 6 bretonar þátt, Hrímlands HB Rökkvi í OF og Fagradals Bella Blöndal, Myrtallens Ma Björtog Hraundranga AT Ísey, Mói og Ugla í UF. Tvö blönduð partý voru haldin báða dagana og dómarar voru Einar Örn Rafnsson og Tore Chr […]
Norðurljósasýning HRFÍ fór fram nú um helgina 2-3.mars og mættu 3 bretonar til leiks eða þau Netta, Elvis – Østfyns Pigeon og Hraundranga AT Ísey. Dómarinn var Diane Ritchie Stewart frá Írlandi. Netta var sýnd í opnum flokki og fékk Excellent og varð besti hundur tegundar með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Elvis var sýndur unhundaflokki […]