Veiðipróf Norðurhunda 30.sept-1.okt 2023

Haustpróf Norðurhunda var haldið á norðlensku heiðunum dagana 30. sept og 1.okt og tóku 2 bretonar þátt en það voru þau Fóellu Aska, leidd af Helga, og Puy Tindur De La Riviere Ouareau, leiddur af Eydísi. Dómarar prófsins voru Svafar Ragnarsson og Guðjón Arinbjörnsson. Prófstjóri var Páll Kristjánsson. Aska og Tindur tóku þátt í opnum […]

Bretonar tóku þátt í sækiprófi DESÍ

Sækipróf DESÍ fór fram dagana 17.-18. ágúst 2023 og tóku 2 bretonar þátt í fyrsta skiptið síðan 2014. Netta og Hrímlands KK2 Ronja mættu galvaskar, Netta í unghundaflokkinn og Ronja í opinn flokk.Það er virkilega gaman að segja frá því að Netta landaði 3.einkunn í unghundaflokki með 6/10 í vatni og 5/10 í leit á […]