Hrímlandsræktun – Dagfinnur og Stefán
Dagfinnur Ómarsson, Stefán Karl Guðjónsson og fjölskyldur þeirra standa að baki Hrímlandsræktun.
Hundar Hrímlandsræktunar eru Fóellu Kolka, Bylur, Rypleja´s Klaki, Almkullens Hríma og Pi Blika De la Riviere Ouraeau.
Allar upplýsingar um væntanleg got veitir Dagfinnur Smári