NKU Norðurlanda- og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9.júní 2024

Fyrri sumarsýning HRFÍ fór fram um helgina og voru 3 bretonar sýndir í dag. Dómari var að þessu sinni Paul Lawless frá Írlandi og dæmdi hann Nettu, Hraundranga AT Blue og Myrtallens Ma Björt.Úrslitin voru eftirfarandi:Netta (Meistaraflokkur) með Excellent, Norðurlandameistarastig og besti hundur tegundar, BOB RW-24 Hraundranga AT Blue (Ungliðaflokkur) með Excellent, Íslenskt-, Norðurlanda- og […]

Deildarsýning tegundahóps 7

Sýningarsumarið fór frábærlega af stað hjá Bretonum en í dag fór fram fyrsta Deildarsýning tegundahóps 7 í áraraðir. Dómari var að þessu sinni Catherine Collins frá Írlandi. 6 bretonar voru skráðir og 5 mættir til leiks og urðu úrslitin eftirfarandi:Netta (Meistaraflokkur) með Excellent og besti hundur tegundar, BOBHrímlands KK2 XA Blús leiðin heim (Opinn flokkur) […]

Ronja náði bronsmerki í hlýðni

Þann 25.apríl tóku Hrímlands KK2 Ronja og Viðar þátt í hlýðniprófi á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ. Ronja reyndi við Bronsmerkjaprófið og náði því með stæl þar sem hún fékk 149.5 stig af 180 mögulegum. Við óskum Ronju og Viðari innilega til hamingju með árangurinn og gaman sjá að Breton gerir það gott í hlýðniprófum sem og […]