Kaldapróf Norðurhunda 2021

Kaldapróf Norðurhunda fór fram  helgina 30. – 2. maí. Nokkrir bretonar voru meðal þáttakenda, þau Bylur, Rypleja´s Klaki, Almkullens Hríma og Blika. Eigendur og leiðendur voru Dagfinnur Smári og Stefán. Rypleja´s Klaki hlaut 2. einkunn í opnum flokki á laugardegi og var valinn besti hundur prófs. Bæði Bylur og Blika áttu góð hlaup en áttu […]

Vorpróf DESÍ 17-18. apríl 2021

Vorpróf DESÍ fór fram dagana 17-18. apríl og tóku 3 breton unghundar þátt eða þau Ronja, Móa og Tindur. Öll stóðu þau sig mjög vel en fyrri daginn fékk Móa sína fyrstu einkunn á veiðiprófi þegar hún landaði 2.einkunn. Seinni daginn fékk Ronja 2.einkunn og var einnig valin besti unghundur prófsþann daginn. Tindur náði ekki […]

Glæsilegur árangur hjá bretonum í Ellaprófinu

Bretonar stóðu sig með glæsibrag á Ellaprófinu sem fram fór um helgina. Fuglahundadeild hafði venju samkvæmt veg og vanda að skipulagningu prófsins.  Veður var með besta móti og skráning var góð. Árangur bretona á 1. degi prófsins þann 6. mars Almkullens Hríma  1.einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur prófs. Fóellu Snotra 2. […]