Frábær árangur Hrímlandshunda

Almkullens Hríma var stigahæsti hundur FHD á veiðiprófum 2021. Bæði í opnum flokk og keppnisflokki. Einnig var hún stigahæsti veiðihundur í grúbbu 7 árið 2021. Bylur var 2. stigahæsti veiðihundur FHD ársins 2021 og Rypleja’s Klaki var í 3-6. sæti en eins og fram kom í síðasta pósti var Klaki meira og minna erlendis síðustu […]

Tveir nýjir bretonar væntanlegir til landsins

Það er mikil gróska hjá breton á Íslandi. Síðsumars eru tvær breton tíkur væntanlegar til landsins. Annars vegar er um að ræða tík, Van´t Passant Tíbrá. Hún kemur heim 10.ágúst ef allt fer að óskum. Tíbrá er undan Rypleja’s Klaka hans Dagfinns Smára. Klaki hefur verið erlendis síðustu misseri til að taka þátt í veiðiprófum […]

Nýjir bretonar – Fagradalshvolpar

Það fjölgaði um fimm í hópi Bretona á Íslandi þann 6. maí þegar hvolpar undan Fóellu Snotru og Puy Tind komu í heiminn. Hvolparnir bera ræktunarnafnið “Fagradals” og uppeldisbærinn er Hafnarfjörður. Eigendur Fóellu Snotru eru hjónin Kári Ibsen og Sigurrós Jónsdóttir. Foreldrarnir, sem eru bæði prófaðir veiðihundar, eru með eigendum sínum og leiðendum virkir í […]