Bretonar tóku þátt í sækiprófi DESÍ

Sækipróf DESÍ fór fram dagana 17.-18. ágúst 2023 og tóku 2 bretonar þátt í fyrsta skiptið síðan 2014. Netta og Hrímlands KK2 Ronja mættu galvaskar, Netta í unghundaflokkinn og Ronja í opinn flokk.Það er virkilega gaman að segja frá því að Netta landaði 3.einkunn í unghundaflokki með 6/10 í vatni og 5/10 í leit á […]

Norðurlandasýning 12.-13. ágúst 2023

Þrír Bretonar voru sýndir laugardaginn 13. ágúst í frábæru veðri og það voru þau Netta, Myrtallens MA Björt og Hraundranga AT Ísey Lóa. Netta og Björt fóru báðar í ungliðaflokkin þar sem Netta varð besti ungliði og besti hundur tegundar með sitt þriðja íslenska meistarastig og fyrsta norðurlandastig. Björt fékk Very Good dóm. Hraundranga AT […]

Tvöföld útisýning HRFÍ 10.-11.júní 2023

Þann 10.-11. júní fór fram fyrri sumarsýning HRFÍ og tóku tveir bretonar þátt, Netta fór í ungliðaflokkinn og Myrtallens MA Björt í eldri hvolpaflokk (6-9 mánaða). Á laugardeginum var Norðurlanda sýning þar sem Ozan Belkis frá Tryklandi dæmdi dömurnar og fékk Netta Very Good dóm og Björt Sérlega Lofandi dóm og varð Besti hvolpur tegundar. […]