Nýjir bretonar – Fagradalshvolpar

Það fjölgaði um fimm í hópi Bretona á Íslandi þann 6. maí þegar hvolpar undan Fóellu Snotru og Puy Tind komu í heiminn. Hvolparnir bera ræktunarnafnið “Fagradals” og uppeldisbærinn er Hafnarfjörður. Eigendur Fóellu Snotru eru hjónin Kári Ibsen og Sigurrós Jónsdóttir. Foreldrarnir, sem eru bæði prófaðir veiðihundar, eru með eigendum sínum og leiðendum virkir í […]

Arionpróf Vorstehdeildar

Um síðustu helgi fór fram Líflands- Arionpróf Vorstehdeildar . Tveir bretonar nældu sér í einkunn um þessa helgi. Hrímlands KK2 Ronja fékk 2. einkunn bæði á föstudag og laugardag. Hún hlaut lofsamleg ummæli hjá dómurum og óskum við eiganda og leiðanda hennar, Viðari Erni Atlasyni hjartanlega til hamingju með góðan árangur. Bylur lét svo ekki […]

Ellaprófið 2022

ISCh, ISJCh, NORDICCh, RW-18-21 Fóellu Aska hlaut 1. einkunn og var valin besti hundur prófs í dag, á öðrum degi Ellaprófsins sem haldið er af Fuglahundadeild. Glæsilegur árangur hjá Ösku og hin eftirsótta Ellastytta fellur nú annað árið í röð til bretona. Alsystir og gotsystir Ösku, Fóellu Snotra, hlaut styttuna á síðasta ári. Við óskum […]