Winter Wonderland sýning HRFÍ helgina 26.-27. nóvember 2022

Nú um helgina fór fram síðasta sýning ársins og var einn Breton sýndur en það var hún Netta. Netta var sýnd í eldri hvolpaflokki (6-9 mánaða), fékk sérlega lofandi umsögn og var besti hvolpur tegundar. Dómari var Norman Deschuymere frá Belgíu. Við óskum Erlu og Guðmundi til hamingju með Nettu sem á framtíðina fyrir sér […]

Frábær árangur Bretona í veiðiprófum haustsins 2022

Norðurhundar stóðu fyrir fyrsta heiðaprófi haustsins 2022 og fór það próf fram helgina 17-18. september á Vaðlaheiði. Dómari prófsins var Guðjón S. Arinbjarnarson en prófið var vel sótt og Bretonar röðuðu inn einkunnum báða dagana. Einungis var prófað í opnum flokki (OF) þar sem engir unghundar sóttu prófið.Gaman er að segja frá því að Blika […]

Vorpróf DESÍ 17-18. apríl 2021

Vorpróf DESÍ fór fram dagana 17-18. apríl og tóku 3 breton unghundar þátt eða þau Ronja, Móa og Tindur. Öll stóðu þau sig mjög vel en fyrri daginn fékk Móa sína fyrstu einkunn á veiðiprófi þegar hún landaði 2.einkunn. Seinni daginn fékk Ronja 2.einkunn og var einnig valin besti unghundur prófsþann daginn. Tindur náði ekki […]