Um síðustu helgi fór fram önnur sýning ársins en það var deildarsýning hjá grúbbu 7. Dómari var að þessu sinni hin hollenska Dinanda Mensink og mættu 4 Bretonar í dóm hjá henni og voru úrslit eftirfarandi: Hraundranga AT Ísey Lóa var sýnd í vinnuhundaflokki af Guðjóni og varð besti hundur tegundar BOB með Excellent, CK […]
Vorpróf Norðurhunda var haldið dagana 2.-4 maí síðastliðinn og voru 5 Bretonar skráðir í prófið eða þau Myrtallens MA Björt, Puy Tindur de la Riviere Ouareau og Hraundranga AT Mói, Assa og Ísey. Prófið var dæmt af þeim Kjartani Lindbøl og Geir Stenmark frá Noregi og Guðjóni Arinbjarnarsyni. Prófið var haldið á norðlensku heiðunum í […]
Deild Enska Setans hélt veiðipróf um síðustu helgi þar sem 4 bretonar mættu til leiks. Góð skráning var í prófið sem var dæmt af Lasse Tano frá Svíþjóð, Einari Kalda og Guðjóni Arinbjörnssyni. Þeir Bretonar sem tóku þátt voru Fagradals Bella og Hraundranga AT Assa, Ísey og Mói sem öll tóku þátt í opnum flokki. […]