Royal Canin veiðipróf Fuglahundadeildar – 2019

Dagana 20. – 22. september var haldið Áfangafellsprófið sem er stærsta veiðipróf FHD. Prófið var sett í Glaðheimum á Blönduósi og var prófsvæðið á Auðkúluheiði. Þrír norskir dómarar dæmdu prófið, þeir Gunnar Gundersen, Bard Johansen og Dagfin Fagermo. Fulltrúar HRFÍ voru Sigurður Ben Björnsson og Guðni Stefánsson. Þrír bretonar tóku þátt í prófinu og voru […]