Ellaprófið 2022

ISCh, ISJCh, NORDICCh, RW-18-21 Fóellu Aska hlaut 1. einkunn og var valin besti hundur prófs í dag, á öðrum degi Ellaprófsins sem haldið er af Fuglahundadeild. Glæsilegur árangur hjá Ösku og hin eftirsótta Ellastytta fellur nú annað árið í röð til bretona. Alsystir og gotsystir Ösku, Fóellu Snotra, hlaut styttuna á síðasta ári. Við óskum […]

Breton

Um síðustu helgi fór fram sýning hjá Hrfí. Tveir hundar héldu uppi heiðri bretona á Íslandi þær NORDICCh ISCh ISJCh RW 18-21 Fóellu Aska og Hrímalands KK2 Ronja. Þær stóðu sig með mikilli prýði. Fóellu Aska er þrautreynd og titluð í bak of fyrir í sýningarhringnum og að sögn eigenda mun hún ekki birtast þar […]

Síðari dagur Norðanhundaprófsins

Á síðari degi Norðanhundaprófsins nældu tveir hundar sér í einkunn. Þar af einn breton. Hrímalands KK2 Ronja hljóp aftur í 2. einkunn og við óskum eiganda og leiðanda Viðari Erni Atlasyni hjartanlega til hamingju með þessa efnilegu tík. Dómari var sem á fyrri degi prófsins Svafar Ragnarsson og með honum gekk dómaraneminn Einar Örn.