Dagskrá veiðiprófa 2020

Dagskrá veiðiprófa lítur svona út fyrir haustið 2020 (birt með fyrirvara um breytingar) Heiðarpróf: 18 – 20 september – Fuglahundadeild (UF/OF/KF/AH) 2 – 4 október – Vorstehdeild (UF/OF/KF) 9 – 11 október – Svæðisfélag Norðurlands (UF/OF/KF) Meginlandshundapróf: 17 – 18 október – Fuglahundadeild (UF/OF/EL)   Skýringar: UF = Unghunda flokkur, OF = Opinn flokkur, KF = Keppnisflokkur, […]

Bretonfréttir!

Dagana 6-11. desember fóru Dagfinnur, Eydís og Helgi til Frakklands til að ná í nýjustu breton hundana okkar þau Bliku og Tind. Ferðin gekk vel og dvöldu þau saman í nokkra daga hjá ræktenda þeirra, Nathalie Trois hjá De la Riviére Ouareau-ræktun. Blika og Tindur dvelja núna í einangrunarstöðinni á Höfnum og er mikil tilhlökkun […]

Breton-fundur í desember 2019

Fimmtudaginn 5.desember síðastliðinn var fyrsti formlegi fundur Breton eigenda á Íslandi haldinn. Boðað var til fundarins til að þjappa saman Breton fólki og eins að ákveða um framtíð Breton á Íslandi. Byrjað var á að Dagfinnur setti fund og bað Don Breton (Sigga Benna) um að fara yfir sögu Breton sem hófst um 1986 með […]