Fyrsta veiðipróf ársins var haldið nú um helgina 16.-17. mars af Fuglahundadeild HRFÍ sunnan heiða.Alls tóku 6 bretonar þátt, Hrímlands HB Rökkvi í OF og Fagradals Bella Blöndal, Myrtallens Ma Björtog Hraundranga AT Ísey, Mói og Ugla í UF. Tvö blönduð partý voru haldin báða dagana og dómarar voru Einar Örn Rafnsson og Tore Chr […]
Norðurljósasýning HRFÍ fór fram nú um helgina 2-3.mars og mættu 3 bretonar til leiks eða þau Netta, Elvis – Østfyns Pigeon og Hraundranga AT Ísey. Dómarinn var Diane Ritchie Stewart frá Írlandi. Netta var sýnd í opnum flokki og fékk Excellent og varð besti hundur tegundar með íslenskt og alþjóðlegt meistarastig. Elvis var sýndur unhundaflokki […]
Nýbúið er að heiðra stigahæstu hunda Fuglahundadeildar HRFÍ fyrir árið 2023. Enn og aftur er það ISFtCh RW-18 Rypleja´s Klaki sem var stigahæstur bæði Opnum flokki og Keppnisflokki í heiðarprófum eftir norskum reglum. Stórglæsilegur árangur hjá Klaka og óskum við honum og Dagfinni innilega til hamingju með árangurinn. Þess má geta að Klaki var einnig […]