Veiðipróf Norðurhunda 26-28.04.24

Vorpróf Norðurhunda fór fram nú um helgina og mættu margir bretonar til leiks. Þeir sem komu og tóku þátt voru þau Hrímlands HB Vestri, Fóellu Aska, Tindur De La Riviere Ouareau og Hraundranga Ísey, Ugla, Assa og Mói. Prófið var gert út frá Narfastöðum í Reykjadal og dómarar voru að þessu sinni tveir og komu […]

Veiðipróf DESÍ 5.-7. apríl 2024

Veiðipróf DESÍ fór fram nú um helgina og þónokkrir bretonar mættu til leiks. Prófið var 3ja daga próf sem fór fram á sunnlensku heiðunum. Dómarar prófsins voru þeir Svein Kvåle og Morten Risstad frá Noregi ásamt okkar Einari Kalda. Keppnisflokkur var haldinn á sunnudeginum 7.april. Föstudagur 05.04. Í unghundaflokki (UF) tóku þátt þær Fagradals Bella, […]

Ella-próf FHD 2024

Fyrsta veiðipróf ársins var haldið nú um helgina 16.-17. mars af Fuglahundadeild HRFÍ sunnan heiða.Alls tóku 6 bretonar þátt, Hrímlands HB Rökkvi í OF og Fagradals Bella Blöndal, Myrtallens Ma Björtog Hraundranga AT Ísey, Mói og Ugla í UF. Tvö blönduð partý voru haldin báða dagana og dómarar voru Einar Örn Rafnsson og Tore Chr […]