Þann 25.apríl tóku Hrímlands KK2 Ronja og Viðar þátt í hlýðniprófi á vegum Vinnuhundadeildar HRFÍ. Ronja reyndi við Bronsmerkjaprófið og náði því með stæl þar sem hún fékk 149.5 stig af 180 mögulegum. Við óskum Ronju og Viðari innilega til hamingju með árangurinn og gaman sjá að Breton gerir það gott í hlýðniprófum sem og […]
Vorpróf Norðurhunda fór fram nú um helgina og mættu margir bretonar til leiks. Þeir sem komu og tóku þátt voru þau Hrímlands HB Vestri, Fóellu Aska, Tindur De La Riviere Ouareau og Hraundranga Ísey, Ugla, Assa og Mói. Prófið var gert út frá Narfastöðum í Reykjadal og dómarar voru að þessu sinni tveir og komu […]
Veiðipróf DESÍ fór fram nú um helgina og þónokkrir bretonar mættu til leiks. Prófið var 3ja daga próf sem fór fram á sunnlensku heiðunum. Dómarar prófsins voru þeir Svein Kvåle og Morten Risstad frá Noregi ásamt okkar Einari Kalda. Keppnisflokkur var haldinn á sunnudeginum 7.april. Föstudagur 05.04. Í unghundaflokki (UF) tóku þátt þær Fagradals Bella, […]