Winter Wonderland sýning HRFÍ

Winter Wonderland & Ísland Winner sýningin var haldin dagana 25.-26. nóv og tóku nú 4 bretonar þátt eða þau Netta, Myrtallens MA Björt og Hraundranga AT Blue og Ugla. Dómari var að þessu sinni David Connolly frá Írlandi. Netta var sýnd í unghundaflokki en Björt, Blue og Ugla voru öll sýnd í ungliðaflokki.

Netta varð Best of Breed (BOB) með íslenskt meistararstig, Norðurlanda meistarastig og titilinn Ísland Winner´23.
Myrtallens MA Björt varð önnur besta tík, með ungliðameistararstig og því besti ungliðinn og með titilinn Junior Ísland Winner´23
Hraundranga AT Ugla og Blue fengu bæði Very Good á sinni fyrstu sýningu í ungliðaflokknum.

Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með sýningarárangurinn á þessari síðustu sýningu ársins 2023.

Netta BOB, Sigrún og David Connolly
Myrtallens MA Björt og Eydís
Hraundranga AT Blue og Ella

Hraundranga AT Ugla og Óskar