Almkullens Hríma kom úr einangrun 22.ágúst síðast liðinn. Hríma er fædd 22.12.2017 og er því 8 mánaða gömul. Hún hvít/orange. Almkullens ræktunin er í Svíþjóð og hefur gefið af sér marga mjög góða veiði- og sýningarmeistara. Einnig hafa hundar úr ræktunninni verið að skora hátt á sækiprófum í svíþjóð. Hríma er 3. og síðasti breton […]
Búið er að para Fóellu Kolku og Rypleja´s Klaka. Báðir hundar uppfylla skilyrði ræktunar og þau ræktunarmarkmið sem Bretonklúbbur hefur að leiðarljósi. Það verður spennandi að sjá árangurinn undan þessum fallegu og góðu veiðihundum. Áhugasamir geta haft samband við Dagfinn Smára.
Nýjast viðbótin í bretonflóruna er tík sem heitir Hríma. Síðan hennar Hrímu.