Helgina 13. – 14. október var haldið veiðpróf Enska setadeildar. Það var unghundurinn Rypleja’s Klaki sem kom sá og sigraði sinn flokk báða dagana. Hann hljóp sig í 1. einkunn og heillaði dómarann uppúr skónum. Það kemur ekki á óvart því Klaki er ekki aðeins mjög efnilegur og skemmtilegur veiðihundur heldur býr hann yfir einstöku […]
Það er ánægjulegt að segja frá því að Fóellu Kolka er komin að goti. Þessi frábæri veiðihundur hefur heillað marga dómara með góðri frammistöðu bæði í unghundalfokki og opnum flokki. Faðir hvolpanna, Rypleja’s Klaki hefur ekki síður vakið athygli fyrir einstaka vinnu í veiðprófum. Hann skilur við unghundaflokkinn með nokkrar einkunnir og síðustu prófahelgi með […]
Um síðustu helgi var haldið veiðpróf á vegum Vorstehdeildar. Prófið þótti takst mjög vel. Tveir erlendir dómarar komu til landsins til að dæma og auk þeirra dæmdu tveir íslenskir dómarar. Alls tóku fimm bretonar þátt að þessu sinni. Fjórir í unghundaflokki og einn í keppnisflokki. Í opnum flokki hlaut Bylur 3. einkunn. Á myndinni er […]