Það var sannarlega góð helgi fyrir bretona á Íslandi í gær, laugardaginn 6. apríl. Í fuglahundaprófi Vorstehdeildar hljóp Almkullens Hríma í fyrstu einkunn í unghundaflokki og var valin besti hundur prófs. Rypleja’s Klaki hljóp í fyrstu einkunn í opnum flokki og var valinn besti hundur prófs. Aðrir Bretonar sem tóku þátt voru Bylur og Fjellemellas […]
Á Akureyri 27. – 28. apríl! Skráningarfrestur er til miðnættist 16. apríl 🙂
Þá er gleðiárið 2018 senn á enda og ekki úr vegi að líta aðeins yfir öxl. 2018 var flott ár hjá okkur í Breton og yfir miklu að gleðjast sem og þeim árum sem framundan eru. Fóellu Aska Mætti galvösk til leiks og sýndi góða takta og náði 1x 1.einkun og 2x 2.einkun á veiðiprófum […]