Góður árangur hjá breton í unghundaflokki

Írsk seta prófið fór fram 22. apríl – 24. apríl sl. Tveir bretonar tóku þátt. Fóellu Kolka tók þátt í keppnisflokki 24. apríl og Vinterfjellets BK Héla tók þátt í unghundaflokki 22. og 23. apríl. Vinterfjellets Bk Héla hlaut 1. einkunn unghundaflokki og var valin besti hundur í unghundaflokki 22. apríl og þann 23. apríl […]

Glæsilegur árangur!

Það er óhætt að segja að Fóellu Kolka og Dagfinnur hafi komið séð og sigrað í Bendisprófinu sem fór fram helgina 1. – 3. apríl sl. Kolka hljóp í opnum flokki föstudag og laugardag. Hún gerði sér lítið fyrir og hlaut 1. einkunn báða dagana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Fóellu Kolka sýnir […]

Veiðipróf 2016

Nú eru komnar dagsetningar fyrir öll veiðipróf á heiði og sækipróf sem haldin verða á vegum fuglahundadeilda Hrfí á þessu ári. Þetta eru Fuglahundadeild, Írsk setadeild og Vorstehhdeild. Ef smellt er á myndina hér til vinstri af henni Fóellu Kolku, opnast tafla af síðu Fuglahundadeildar. Þar má sjá allar dagsetningar veiðiprófa og skráningarfrest. Skráningarfrestinn er gott […]