Bretongot Kolku og Klaka

Við munum að sjálfsögðu setja inn myndir reglulega af gotinu hjá Dagfinni Smára undan Kolku og Klaka.  Við erum búin að gera síðu fyrir gotið sjá HÉR. Það er fátt skemmtilegra og meira gefandi en að skoða myndir af bretonhvolpum sérstaklega fyrir þá sem eru að íhuga að fá sér góðan fuglahund. Auk þess að […]

Bretonfréttir! :-)

Í nótt, 20. október fæddust fimm hraustir bretonhvolpar á Akureyri. Þjrár tíkur og tveir rakkar. Foreldrarnir eru eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni Fóellu Kolka og Rypleja’s Klaki. Hvolparnir eru allir með skott, svartir/hvítir og þrílitir svartir/orange/hvítir. Við óskum Dagfinni og Arnheiði innilega til hamingju með þessi fallegu kríli.

Bretonfréttir

Helgina 13. – 14. október var haldið veiðpróf Enska setadeildar. Það var unghundurinn Rypleja’s Klaki sem kom sá og sigraði sinn flokk báða dagana. Hann hljóp sig í 1. einkunn og heillaði dómarann uppúr skónum. Það kemur ekki á óvart því Klaki er ekki aðeins mjög efnilegur og skemmtilegur veiðihundur heldur býr hann yfir einstöku […]