Dagana 20. – 22. september var haldið Áfangafellsprófið sem er stærsta veiðipróf FHD. Prófið var sett í Glaðheimum á Blönduósi og var prófsvæðið á Auðkúluheiði. Þrír norskir dómarar dæmdu prófið, þeir Gunnar Gundersen, Bard Johansen og Dagfin Fagermo. Fulltrúar HRFÍ voru Sigurður Ben Björnsson og Guðni Stefánsson. Þrír bretonar tóku þátt í prófinu og voru […]
Það er löngu tímabært að setja inn fréttir af bretonum á Íslandi. Tíminn líður hratt og landið að fyllast af flottum bretonhundum. Okkar mat er að allir veiðimenn ættu að eiga minnst einn 🙂 Vel gengur að rækta upp stofninn og fjölgunin sem varð í sumar á vegum Hrímlandsræktunar, heilir 7 hvolpar, undan Fóellu Kolku […]
Um leið og við segjum frá góðum árangri bretona á veiðiprófum það sem af er árinu 2019 kynnum við væntanlega viðbót við genamengi bretona á Íslandi. Þessir hvolpar koma frá Frakklandi úr ræktun de la Riviere Ouareau og eru eins og ávallt vandlega valdir til að bæta stofninn sem fyrir er. Örstutt yfirlit árangurs 2019: […]