Dagskrá veiðiprófa 2020

Dagskrá veiðiprófa lítur svona út fyrir haustið 2020 (birt með fyrirvara um breytingar)

Heiðarpróf:

18 – 20 september – Fuglahundadeild (UF/OF/KF/AH)

2 – 4 október – Vorstehdeild (UF/OF/KF)

9 – 11 október – Svæðisfélag Norðurlands (UF/OF/KF)

Meginlandshundapróf:

17 – 18 október – Fuglahundadeild (UF/OF/EL)

 

Skýringar:

UF = Unghunda flokkur, OF = Opinn flokkur, KF = Keppnisflokkur,

AH = Alhliðapróf, EL = Elítu flokkur