Opið hús í Sólheimakoti 1. febrúar

Fuglahundadeild auglýsir opið hús í Sólheimakoti sunnudaginn 1.febrúar. kl.10. Kjartan Lorange mætir til okkar og kennir hvernig á að flauta í anda – og gæsaflautur og eitthvað fleira skemmtilegt. Þið sem eigið flautur endilega mætið með þær. Kjartan er veiðimaður að guðsnáð og fáir veiðimenn sem eyða jafnmörgum dögum við veiðar á ári og Kjartan. Hann er […]

Deildarstarf á vorönn 2015

Sameiginlegt deildarstarf Fuglahundadeildar, Ensk-setterdeildar og Vorstehdeildar hefst á næstu vikum. Dagskrá vorið 2015 verður kynnt á opnum degi sunnudaginn 18. janúar kl. 10:00. Vordagskrána er hægt að skoða á heimasíðu Fuglahundadeildar. Einnig má hlaða niður dagskránni ef smellt er hér: Dagskrá vor 2015.