Veiðpróf Vorstehdeildar – Roburprófið

Næsta veiðipróf verður haldið helgina 27. – 29 mars. Það er Vorstehdeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu prófsins. Skráningarfrestur rennur út að miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 18. mars.  Þrír bretonar taka þátt í keppnisflokki sunnudaginn 29. mars. Midvejs Assa, Ismenningens Billi og Fóellu Ari.   Dómarar í þessu prófi koma frá Noregi og heita Anders […]

Tveir bretonar taka þátt í veiðiprófi í dag

Í dag, 15. mars, fer fram veiðipróf á vegum Fuglahundadeildar HRFÍ. Prófið er vettvangspróf. Tveir bretonar þau Midvejs Assa og Ismenningens Billi taka þátt í prófinu. Svafar Ragnarsson leiðir Össu en Ívar Þórisson leiðir Billa. Dómarar eru Egill Bergmann og Pétur Alan Guðmundsson. Prófstjóri er Ásgeir Heiðar. Við óskum öllum þátttakendum góðs gengis.

Sýningar

Sýningardagatal HRFÍ: http://www.hrfi.is/syacuteningadagatal.html Skráning á sýningu: http://www.hrfi.is/skraacuteningar-aacute-syacuteningar.html