Veiðipróf Norðurhunda – haust 2024

Fyrsta veiðpróf haustsins fór fram um helgina á norðurlandi og var skráning bretona með eindæmum góð. Alls voru skráðir 8 bretonar og mættu 7 til leiks eða þau Fagradals Bella Blöndal og Puy Tindur de la Riviere Ouareau í opnum flokki og Hraundranga AT Assa, Ísey, Mói, Ugla og Myrtallens Björt í unghunda flokki. Dómari […]

Norðurlanda- og Alþjóðleg sýning HRFÍ 10.-11. ágúst 2024

Um síðustu helgi var seinni sumarsýning HRFÍ haldin og voru 3 bretonar sýndir eða þauHrímlands BB Funi, Hraundranga AT Blue og Netta. Dómarar helgarinnar voru báðir frá Danmörku og dæmdi JessieBorregaard Madsen fyrri daginn og Carsten Brik seinni daginn. Hrímlands BB Funi var að koma á sýna fyrstu sýningu og fögnum við alltaf þegar nýjir […]

NKU Norðurlanda- og Reykjavík Winner sýning HRFÍ 9.júní 2024

Fyrri sumarsýning HRFÍ fór fram um helgina og voru 3 bretonar sýndir í dag. Dómari var að þessu sinni Paul Lawless frá Írlandi og dæmdi hann Nettu, Hraundranga AT Blue og Myrtallens Ma Björt.Úrslitin voru eftirfarandi:Netta (Meistaraflokkur) með Excellent, Norðurlandameistarastig og besti hundur tegundar, BOB RW-24 Hraundranga AT Blue (Ungliðaflokkur) með Excellent, Íslenskt-, Norðurlanda- og […]