Annar góður dagur fyrir bretonana á alþjóðlegu hundasýningunni Hrfí sem fram fór um helgina. Puy Tindur De La Riviere Ouareau var valinn besti hundur tegundar á alþjóðlegri hundasýningu Hrfí. Hann hlaut m.a. alþjóðlegt meistarastig (1.EXC BOB CK 1.BTK CERT CACIB) Pi Blika De La Riviere Ouareau var valin besta tík tegundar í dag og hlaut […]
Rypleja´s Klaki gerði sér lítið fyrir og landaði 1. sæti í keppnisflokki í dag í NBK’s høyfjellet haustprofinu í Meråker. 20 hundar mættu til leiks í úrslitum eftir riðlakeppnina sem fór fram í gær. Það var sem fyrr Jan-Erik Jensen sem var leiðandi Klaka. Við óskum eigendum, Dagfinni Smára og Stefáni og leiðanda hjartanlega til […]
Rypleja´s Klaki sem nú er við æfingar og keppni í Noregi er að gera það gott. Hann tók þátt í sínu fyrsta prófi í dag NBK´s høyfjellet haustprófið sem fer fram í Meråker. Klaki gerði sér litið fyrir og náði 2. sæti í sínum riðli og tryggði sér sæti í úrslitum. Aðeins 3 hundar úr […]