Bretonarnir okkar veiðprófsárið 2021

Það er ánægjulegt og heilmikil hvatning fyrir ræktendur bretona á Íslandi þegar afkvæmi skila sér í veiðipróf og ná góðum árangri. Segja má að þar með sé markmiðinu náð, ræktunarstarfið ber ávöxt. Fuglahundadeild birtir frétt á heimasíðu sinni þar sem fjallað er um stigahæstu hunda og ræktun árið 2021. Hrímlandsræktun var stigahæsta rækun Fuglahundadeildar í […]

Frábær árangur Hrímlandshunda

Almkullens Hríma var stigahæsti hundur FHD á veiðiprófum 2021. Bæði í opnum flokk og keppnisflokki. Einnig var hún stigahæsti veiðihundur í grúbbu 7 árið 2021. Bylur var 2. stigahæsti veiðihundur FHD ársins 2021 og Rypleja’s Klaki var í 3-6. sæti en eins og fram kom í síðasta pósti var Klaki meira og minna erlendis síðustu […]

Tveir nýjir bretonar væntanlegir til landsins

Það er mikil gróska hjá breton á Íslandi. Síðsumars eru tvær breton tíkur væntanlegar til landsins. Annars vegar er um að ræða tík, Van´t Passant Tíbrá. Hún kemur heim 10.ágúst ef allt fer að óskum. Tíbrá er undan Rypleja’s Klaka hans Dagfinns Smára. Klaki hefur verið erlendis síðustu misseri til að taka þátt í veiðiprófum […]