Tveir Bretonar voru sýndir á haustsýningu HRFÍ nú um helgina en það voru þær Hraundranga AT Ugla og Netta. Tegundahópur 7 var nú dæmdur af Maija Mäkinen frá Finnlandi. Hraundranga AT Ugla var að taka þátt í sinni fyrstu sýningu og tók þátt í eldri hvolpaflokknum (6-9 mán). Ugla var sýnd af Óskari og hlaut hún […]
Haustpróf Norðurhunda var haldið á norðlensku heiðunum dagana 30. sept og 1.okt og tóku 2 bretonar þátt en það voru þau Fóellu Aska, leidd af Helga, og Puy Tindur De La Riviere Ouareau, leiddur af Eydísi. Dómarar prófsins voru Svafar Ragnarsson og Guðjón Arinbjörnsson. Prófstjóri var Páll Kristjánsson. Aska og Tindur tóku þátt í opnum […]
Áfangafells próf FHD var að þessu sinni haldið sunnan heiða og voru 3 bretonar skráðir í prófið. Á föstudeginum tóku Van’t Passant Tíbra, leidd af Dagfinni Smára, og Fagradals Bella Blöndal, leidd af Svafari, þátt í unghundaflokki sem dæmdur var af Kalle Stolt frá Svíþjóð. Fagradals Bella var að taka þátt í sínu fyrsta veiðiprófi […]