Nú eru komnar dagsetningar fyrir öll veiðipróf á heiði og sækipróf sem haldin verða á vegum fuglahundadeilda Hrfí á þessu ári. Þetta eru Fuglahundadeild, Írsk setadeild og Vorstehhdeild. Ef smellt er á myndina hér til vinstri af henni Fóellu Kolku, opnast tafla af síðu Fuglahundadeildar. Þar má sjá allar dagsetningar veiðiprófa og skráningarfrest. Skráningarfrestinn er gott […]
Í veiðiprófi sem haldið var í Áfangafelli helgina 12. – 14. september hlaut Fóellu Kolka 1. einkunn. Leiðandi og eigandi: Dagfinnur Smári Ómarsson. Kolka hefur þar með unnið sér inn rétt til þátttöku í keppnisflokki. Glæsilegur árangur hjá þessari ungu og efnilegu tík. Hjartanlega til hamingju með árangurinn! Er þetta jafnframt eina próf haustsins þar […]
Veiðipróf Írsk seta deildarinnar fór fram um helgina. Prófið hófst fimmtudaginn 23. apríl og því lauk í dag 26. apríl með keppnisflokki. Skráning í prófið var góð, þátttakendur vour ánægðir með stemningu, hunda og menn. Leiðendur samglöddust kollegum fyrir hverja einkunn og hvert sæti. Því miður var ekki mikið um fugl í dag þegar keppnisflokkur fór […]