Í veiðiprófi sem haldið var í Áfangafelli helgina 12. – 14. september hlaut Fóellu Kolka 1. einkunn. Leiðandi og eigandi: Dagfinnur Smári Ómarsson. Kolka hefur þar með unnið sér inn rétt til þátttöku í keppnisflokki. Glæsilegur árangur hjá þessari ungu og efnilegu tík. Hjartanlega til hamingju með árangurinn! Er þetta jafnframt eina próf haustsins þar […]
Veiðipróf Írsk seta deildarinnar fór fram um helgina. Prófið hófst fimmtudaginn 23. apríl og því lauk í dag 26. apríl með keppnisflokki. Skráning í prófið var góð, þátttakendur vour ánægðir með stemningu, hunda og menn. Leiðendur samglöddust kollegum fyrir hverja einkunn og hvert sæti. Því miður var ekki mikið um fugl í dag þegar keppnisflokkur fór […]
Næsta veiðipróf verður haldið helgina 27. – 29 mars. Það er Vorstehdeild sem hefur veg og vanda að skipulagningu prófsins. Skráningarfrestur rennur út að miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 18. mars. Þrír bretonar taka þátt í keppnisflokki sunnudaginn 29. mars. Midvejs Assa, Ismenningens Billi og Fóellu Ari. Dómarar í þessu prófi koma frá Noregi og heita Anders […]