Bretonfréttir

Dagana 19. – 21. apríl fer fram veiðipróf Írsksetterdeildar. Þrír bretonar taka þátt. Í prófinu. Í unghundaflokki hleypur  Fóellu Snotra sem er úr goti  C undan Midvejs Össu og Byl og nýjasta viðbótin í bretonflóruna okkar hann Rypleja’s Klaki. Í opnum flokki og keppnisflokki hleypur Fóellu Kolka úr goti B undan Össu og Midvejs XO […]

Bretonfréttir

Þessa helgina fer fram veiðipróf Vorstehdeildar. Gaman er að segja frá því að bretonar eru þar á meðal þátttakenda. Hinn ungi og efnilegi Rypleja’s Klaki tók þátt í unghundaflokki í gær og nældi sér í 3. einkunn. Góð byrjun sem fer án efa uppávið næstu misserin. Í dag hleypur svo Fóellu Kolka með eiganda sínum […]

Veiðipróf FHD 2017

Nú líður senn að því að fyrstu veiðipróf vetrarins hefjist. Enn hafa ekki allar deildir sett inn dagskrá veiðiprófa. Veiðpróf sem haldin verða á vegum móðurdeildar bretonklúbbsins, Fuglahundadeildar, eru komin á heimsíðu deildarinnar: http://www.fuglahundadeild.is/Newsmynd.aspx?ArticleID=1992. Vorstehdeild er með veiðipróf 6. –  8. október sá www.vorsthe.is Þegar allar deildir hafa skilað inn dagskrá verður síðan “Veiðpróf” á bretonsíðunni uppfærð. […]