Þrír bretonar tóku þátt í hundasýningu Hrfí sem haldin var á Víðstaðatúní helgina. Þetta voru þau Fóellu Aska, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki. Þau eru öll ungliðar og stóðu sig frábærlega. Fengu verðskuldað excellent öll þrjú. Það er afar ánægjulegt að allir þessir hundar eru mjög efnilegir alhliðahundar. Hafa öll tekið þátt í veiðiprófum og, […]
Það verða þrír bretonar sýndir á hundaræktarsýningu Hundaræktarfélags Íslands sem fram fer þann 8., 9. og 10. júní á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Þetta eru: Fóellu Aska, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki. Dagskrá liggur ekki fyrir ennþá en við tengjum hana inní fréttina þegar hún verður birt á heimasíðu félagsins. Dómaraáætlun má finna neðst á þessari […]
Í dag, á lokadegi Kaldaprófsins sem fram fór um helgina, nældi Fóellu Aska sér í 2. einkunn og var valin besti hundur prófs í unghundaflokki. Engir aðrir bretonar náðu einkunn eða sæti í keppnisflokki í dag. Helgin var hreint út sagt stórkostleg fyrir þá bretoneigendur sem tóku þátt. Þessi minnsta tegund fuglahunda er heldur betur […]