Bretonfréttir!

Dagana 6-11. desember fóru Dagfinnur, Eydís og Helgi til Frakklands til að ná í nýjustu breton hundana okkar þau Bliku og Tind. Ferðin gekk vel og dvöldu þau saman í nokkra daga hjá ræktenda þeirra, Nathalie Trois hjá De la Riviére Ouareau-ræktun. Blika og Tindur dvelja núna í einangrunarstöðinni á Höfnum og er mikil tilhlökkun […]

Breton-fundur í desember 2019

Fimmtudaginn 5.desember síðastliðinn var fyrsti formlegi fundur Breton eigenda á Íslandi haldinn. Boðað var til fundarins til að þjappa saman Breton fólki og eins að ákveða um framtíð Breton á Íslandi. Byrjað var á að Dagfinnur setti fund og bað Don Breton (Sigga Benna) um að fara yfir sögu Breton sem hófst um 1986 með […]

Yfirlit sýningaárangurs bretona 2019

Nú er sýningarárið 2019 búið og í ár voru 8 bretonar sýndir með góðum árangri. Breton eignaðist einn Íslenskan meistara á árinu þegar Fóellu Aska nældi sér í síðasta meistarastigið í sumar til að landa titlinum. Gaman er að sjá hvað stofninn okkar er að stækka og hvetjum við breton eigendur til að sýna hundana […]