Bretonar á sýningu Hrfí í júní

Það verða þrír bretonar sýndir á hundaræktarsýningu Hundaræktarfélags Íslands sem fram fer þann 8., 9. og 10. júní á Víðistaðatúninu í Hafnarfirði. Þetta eru: Fóellu Aska, Fóellu Snotra og Rypleja’s Klaki.  Dagskrá liggur ekki fyrir ennþá en við tengjum hana inní fréttina þegar hún verður birt á heimasíðu félagsins. Dómaraáætlun má finna neðst á þessari […]

Bretonfréttir

Í dag, á lokadegi Kaldaprófsins sem fram fór um helgina, nældi Fóellu Aska sér í 2. einkunn og var valin besti hundur prófs í unghundaflokki. Engir aðrir bretonar náðu einkunn eða sæti í keppnisflokki í dag. Helgin var hreint út sagt stórkostleg fyrir þá bretoneigendur sem tóku þátt. Þessi minnsta tegund fuglahunda er heldur betur […]

Bretonfréttir

Frábær dagur hjá bretonum í Kaldaprófi Fuglahundadeildar. Rypleja´s Klaki hljóp í 1. einkunn og var valinn besti hundur prófs í unghundaflokki. Fóellu Aska hlaut einnig 1. einkunn og Fóellu Skuggi 3. einkunn. Fóellu Kolka gerði sér svo lítið fyrir og nældi sér í 1. einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur prófs. Vel […]