Winter Wonderland sýning HRFÍ

Winter Wonderland & Ísland Winner sýningin var haldin dagana 25.-26. nóv og tóku nú 4 bretonar þátt eða þau Netta, Myrtallens MA Björt og Hraundranga AT Blue og Ugla. Dómari var að þessu sinni David Connolly frá Írlandi. Netta var sýnd í unghundaflokki en Björt, Blue og Ugla voru öll sýnd í ungliðaflokki. Netta varð […]

Til hamingju Hrímlands ræktun

Enn stækkar Breton stofninn þar sem Almkullens Hríma gaut 2 hvolpum þann 27. október síðastliðinn. Hríma og Veiðimeistari Klaki eignuðust eina tík og einn rakka og óskum við Hrímlands ræktun innilega til hamingju með hvolpana. Allar upplýsingar um gotið veitir Dagfinnur Smári.

Alþjóðleg sýning HRFÍ 7.okt 2023

Tveir Bretonar voru sýndir á haustsýningu HRFÍ nú um helgina en það voru þær Hraundranga AT Ugla og Netta. Tegundahópur 7 var nú dæmdur af Maija Mäkinen frá Finnlandi. Hraundranga AT Ugla var að taka þátt í sinni fyrstu sýningu og tók þátt í eldri hvolpaflokknum (6-9 mán). Ugla var sýnd af Óskari og hlaut hún […]