Bretonar á sýningu Hrfí

Fóellu Aska átti frábæran dag á sýningu Hrfí. Hún hlaut 1. einkunn og var vali besti hundur tegundar (BOB 1. EXC). Puy Tindur De La Riviere Ouareau hlaut 1. einkunn og var valinn besti rakki tegundar (BOS 1. EXC). Við óskum Eydísi og Helga hjartanlega til hamingju með þennan glæsilega árangur. Aðrir Bretonar sem tóku […]

Til hamingju Hrímlandsræktun!

Í gær varð fjölgun hjá Hrímlandsræktun. Almkullens Hríma gaut 6 rökkum. Við óskum ræktendum Dagfinni og Stefáni hjartanlega til hamingju með gotið. Þeir félagar veita allar upplýsingar um ræktunina.

Væntanlegt got hjá Hrímlandsræktun

Nú hefur verið staðfest að von er að fimm hvolpum hjá Hrímlandsræktun upp úr mánaðarmótum júní/júlí. Foreldrar eru Almkullens Hríma og Bylur. Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við Dagfinn Smára hjá Hrímlandsræktun.