Veiðipróf Norðurhunda 2.-4 maí 2025

Vorpróf Norðurhunda var haldið dagana 2.-4 maí síðastliðinn og voru 5 Bretonar skráðir í prófið eða þau Myrtallens MA Björt, Puy Tindur de la Riviere Ouareau og Hraundranga AT Mói, Assa og Ísey. Prófið var dæmt af þeim Kjartani Lindbøl og Geir Stenmark frá Noregi og Guðjóni Arinbjarnarsyni. Prófið var haldið á norðlensku heiðunum í […]

Veiðipróf DESÍ 28.-30.mars 2025

Deild Enska Setans hélt veiðipróf um síðustu helgi þar sem 4 bretonar mættu til leiks. Góð skráning var í prófið sem var dæmt af Lasse Tano frá Svíþjóð, Einari Kalda og Guðjóni Arinbjörnssyni. Þeir Bretonar sem tóku þátt voru Fagradals Bella og Hraundranga AT Assa, Ísey og Mói sem öll tóku þátt í opnum flokki. […]

Ellapróf FHD 8.-9. mars 2025

Fyrsta veiðipróf ársins fór fram í blíðskapar veðri á sunnlensku heiðunum um síðustu helgi. Ellaprófið, svokallaða, er haldið til minningar um Erlend Jónsson fuglahundadómara sem var einn af upphafsmönnum fuglahundasportsins hér á landi. Prófið var vel sótt og mættu 13 hundar til leiks um helgina sem allir voru skráðir í opinn flokk. Að þessu sinni […]