Nú um helgina fór fram alþjóðleg sýning HRFÍ og að þessu sinni var dómarinn frá Ungverjalandi, György Tesics. Tveir bretonar mættu í dóm á laugardeginum hjá György og voru það Hrímlands HB Bangsi og Hraundranga AT Ísey Lóa. Það er alltaf gaman þegar nýjir bretonar koma í dóm en Bangsi var að mæta á sína […]
Veiðipróf Norðurhunda var haldið norður á Vaðlaheiði í góðu veðri dagana 27.-28. september og dómari var að þessu sinni Svafar Ragnarsson. 5 bretonar voru skráðir í prófið og tóku þátt báða dagana í opnum flokki, Hraundranga Assa, Ísey, Mói og Ugla og Tindur De la Riviere Ouareau. Það var virkilega fallegt á heiðinni báða dagana […]
Fyrsta próf haustsins er nú yfirstaðið og var það haldið á Auðkúluheiði þar sem tveir norskir dómarar komu og dæmdu prófið, Örjan Alm og Daniel Östensen. Þrír Bretonar mættu í próf, Hraundranga Mói og Ísey mættu í Opinn flokk og Hraundranga Assa í Keppnisflokk. Slatti var af fugli á heiðinni sem skartaði sínu fegursta bæði […]