Nú er sýningarárið 2019 búið og í ár voru 8 bretonar sýndir með góðum árangri. Breton eignaðist einn Íslenskan meistara á árinu þegar Fóellu Aska nældi sér í síðasta meistarastigið í sumar til að landa titlinum. Gaman er að sjá hvað stofninn okkar er að stækka og hvetjum við breton eigendur til að sýna hundana […]
Dagur 2: Það gekk vel hjá Rypleja´s Klaka og Dagfinni í dag en þeir tóku þátt í keppnisflokki þar sem Klaki náði 2. sæti. Þetta er er í fyrsta skiptið sem Klaki fær sæti í KF og það verður spennandi að fylgjast með þeim félögum í framtíðinni. Við óskum Klaka og Dagfinni til hamingju með árangurinn. Midtvej´s […]
Nú um helgina fer fram veiðipróf Vorstehdeildar a suðvesturlandi og munu þar taka þátt 6 bretonar eða þau Midtvejs Assa, Fóellu Myrra, Fóellu Kolka, Rypleja´s Klaki, AC Fjellmellas Norðan Garri og Almkullens Hríma. Þessu verður spennandi að fylgjast með og óskum við þeim öllum góðs gengis um helgina 🙂