Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar HRFÍ

Nú í dag voru tilkynntir stigahæstu hundar Fuglahundadeildar og það er gaman að segja frá því að Fjellamellas AC Norðan – Garri er stigahæsti unghundurinn (5 stig) og Rypleja´s Klaki  stigahæstur í Opnum flokki (23 stig) á heiðarprófum 2019. Við óskum Klaka, Garra og eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn. Sjá frekari úrslit hér

Dagskrá veiðiprófa 2021

Dagskrá veiðiprófa lítur svona út fyrir árið 2021 (birt með fyrirvara um breytingar) 6-7 mars   FHD   UF/OF Báða dagana 2-4 apríl    Vorsteh. UF/OF/ KF KF 2. og 3. 9-11 april   DESÍ UF/OF/KF KF 10. 16-17 apríl FHD UF/OF/EL Meginlandspróf 23-25 apríl ÍRSK UF/OF/KF 25. KF 30.04-02.05 Norðurhundar UF/OF/KF 26-27 júní  Vorsteh sækipróf UF/OF 24-25 […]

Breton-fundur í desember 2019

Fimmtudaginn 5.desember síðastliðinn var fyrsti formlegi fundur Breton eigenda á Íslandi haldinn. Boðað var til fundarins til að þjappa saman Breton fólki og eins að ákveða um framtíð Breton á Íslandi. Byrjað var á að Dagfinnur setti fund og bað Don Breton (Sigga Benna) um að fara yfir sögu Breton sem hófst um 1986 með […]