Tveir bretonar taka þátt í veiðiprófi í dag

Í dag, 15. mars, fer fram veiðipróf á vegum Fuglahundadeildar HRFÍ. Prófið er vettvangspróf. Tveir bretonar þau Midvejs Assa og Ismenningens Billi taka þátt í prófinu. Svafar Ragnarsson leiðir Össu en Ívar Þórisson leiðir Billa. Dómarar eru Egill Bergmann og Pétur Alan Guðmundsson. Prófstjóri er Ásgeir Heiðar. Við óskum öllum þátttakendum góðs gengis.

Sýningar

Sýningardagatal HRFÍ: http://www.hrfi.is/syacuteningadagatal.html Skráning á sýningu: http://www.hrfi.is/skraacuteningar-aacute-syacuteningar.html  

Næsta próf – skráningarfrestur 4. mars!

Það er komið að því að skrá í næsta veiðipróf. Það er hin sívinsæla Fuglahundadeild sem stendur fyrir hinu árlega Ellaprófi. Prófið verður haldið helgina 14. og 15. mars. Skráningarfrestur: 4. mars!  Allar upplýsingar um veiðiprófin og veiðprófsreglur má nálgast á vefsíðu Fuglahundadeildar.