Tveir bretonar taka þátt í veiðiprófi í dag

1524707_10203019970800459_684064211_nÍ dag, 15. mars, fer fram veiðipróf á vegum Fuglahundadeildar HRFÍ. Prófið er vettvangspróf. Tveir bretonar þau Midvejs Assa og Ismenningens Billi taka þátt í prófinu. Svafar Ragnarsson leiðir Össu en Ívar Þórisson leiðir Billa. Dómarar eru Egill Bergmann og Pétur Alan Guðmundsson. Prófstjóri er Ásgeir Heiðar. Við óskum öllum þátttakendum góðs gengis.