Nú er búið að gera síðu fyrir nýjasta ræktanda bretonhunda á Íslandi. Síðan hans Dagfinns Smára og Aðalheiðar er enn í vinnslu. Got Kolku og Klaka er komið inn á síðuna og við munum bæta inn myndum í albúmið á síðu gotsins þar til hvolparnir hafa fengið nöfn og nýja eigiendur. Þá fær hver hvolpur […]
Við munum að sjálfsögðu setja inn myndir reglulega af gotinu hjá Dagfinni Smára undan Kolku og Klaka. Við erum búin að gera síðu fyrir gotið sjá HÉR. Það er fátt skemmtilegra og meira gefandi en að skoða myndir af bretonhvolpum sérstaklega fyrir þá sem eru að íhuga að fá sér góðan fuglahund. Auk þess að […]
Í nótt, 20. október fæddust fimm hraustir bretonhvolpar á Akureyri. Þjrár tíkur og tveir rakkar. Foreldrarnir eru eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni Fóellu Kolka og Rypleja’s Klaki. Hvolparnir eru allir með skott, svartir/hvítir og þrílitir svartir/orange/hvítir. Við óskum Dagfinni og Arnheiði innilega til hamingju með þessi fallegu kríli.