Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar HRFÍ
Nú í dag voru tilkynntir stigahæstu hundar Fuglahundadeildar og það er gaman að segja frá því að Fjellamellas AC Norðan – Garri er stigahæsti unghundurinn (5 stig) og Rypleja´s Klaki stigahæstur í Opnum flokki (23 stig) á heiðarprófum 2019. Við óskum Klaka, Garra og eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn.
Sjá frekari úrslit hér