Helgina 12. – 13. október verður haldið veiðipróf Svæðafélags Norðurlands. Skráning í prófið er mjög góð en prófað verður í opnum flokki báða dagana. Prófið verður sett í Veiðiríkinu á Akureyri kl. 9:00. Dómari er Kjartan Lindbøl frá Noregi. Prófstjórar eru Páll Kristjánsson og Dagfinnur Smári Ómarsson. Fulltrúi HRFÍ er Sigurður Ben Björnsson. Rásröð verður […]
Dagur 2: Það gekk vel hjá Rypleja´s Klaka og Dagfinni í dag en þeir tóku þátt í keppnisflokki þar sem Klaki náði 2. sæti. Þetta er er í fyrsta skiptið sem Klaki fær sæti í KF og það verður spennandi að fylgjast með þeim félögum í framtíðinni. Við óskum Klaka og Dagfinni til hamingju með árangurinn. Midtvej´s […]
Nú um helgina fer fram veiðipróf Vorstehdeildar a suðvesturlandi og munu þar taka þátt 6 bretonar eða þau Midtvejs Assa, Fóellu Myrra, Fóellu Kolka, Rypleja´s Klaki, AC Fjellmellas Norðan Garri og Almkullens Hríma. Þessu verður spennandi að fylgjast með og óskum við þeim öllum góðs gengis um helgina 🙂