Væntanlegt got hjá Hrímlandsræktun

Gleði fréttir frá Hrímlandsræktun en búið er að para Byl og Almkullens Hrímu. Væntanlegir hvolpar koma í heiminn um miðjan febrúar 2021 en Dagfinnur Smári veitir allar nánari upplýsingar um gotið.