Stigahæstu hundar Fuglahundadeildar HRFÍ

Nú í dag voru tilkynntir stigahæstu hundar Fuglahundadeildar og það er gaman að segja frá því að Fjellamellas AC Norðan – Garri er stigahæsti unghundurinn (5 stig) og Rypleja´s Klaki  stigahæstur í Opnum flokki (23 stig) á heiðarprófum 2019. Við óskum Klaka, Garra og eigendum þeirra innilega til hamingju með árangurinn. Sjá frekari úrslit hér

Dagskrá veiðiprófa 2021

Dagskrá veiðiprófa lítur svona út fyrir árið 2021 (birt með fyrirvara um breytingar) 6-7 mars   FHD   UF/OF Báða dagana 2-4 apríl    Vorsteh. UF/OF/ KF KF 2. og 3. 9-11 april   DESÍ UF/OF/KF KF 10. 16-17 apríl FHD UF/OF/EL Meginlandspróf 23-25 apríl ÍRSK UF/OF/KF 25. KF 30.04-02.05 Norðurhundar UF/OF/KF 26-27 júní  Vorsteh sækipróf UF/OF 24-25 […]

Bretonfréttir!

Dagana 6-11. desember fóru Dagfinnur, Eydís og Helgi til Frakklands til að ná í nýjustu breton hundana okkar þau Bliku og Tind. Ferðin gekk vel og dvöldu þau saman í nokkra daga hjá ræktenda þeirra, Nathalie Trois hjá De la Riviére Ouareau-ræktun. Blika og Tindur dvelja núna í einangrunarstöðinni á Höfnum og er mikil tilhlökkun […]